Þjónustuaðilar hópbíla utan Reykjavíkur

Þjónustuaðilar Volvo hópbíla utan Reykjavíkur

Veltir leggur mikla áherslu á góða þjónustu við Volvo hópbíla. Utan Reykjavíkur höfum við samið við öfluga þjónustuaðila sem eru í góðum tengslum við tæknimenn Veltis í Reykjavík.

  • Varahlutir í Volvo hópbíla utan Reykjavíkur fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri og í gegnum þjónustuaðila.

Þjónustuaðilar utan Reykjavíkur eru:

Akureyri:

Egilsstaðir:

Sauðárkrókur

Ísafjörður

  • Þrymur hf. vélsmiðja, Suðurgötu 9,, s: 456 3711

Höfn Hornafirði

Veltir er að auki með öflugan flota þjónustubíla sem tæknimenn okkar nota til að fara út á land til aðstoðar við viðskiptavini. Þurfir þú á neyðarþjónustu Veltis að halda þá er allt um hana hér.