Volvo Dynamic Steering komið í Volvo hópferðabifreiðar

Mynd sem útskýrir virkni VDS á ensku
Mynd sem útskýrir virkni VDS á ensku

VDS búnaðurinn er nú fáanlegur í Volvo hópferðabifreiðar og þessa stundina erum við með Volvo 9900 430 hestafla 49+1+1 sæta bifreið sem er með Volvo Dynamic Steering. Kvetjum við áhugasama hópferðabílstjóra og eigendur ferðaþjónustufyrirtækja að renna við hjá okkur reynsluaka og upplifa þessa frábæru viðbót sem nú er fáanleg í framleiðslunni hjá Volvo Bus.

Volvo Dynamic Steering VDS var hannað og þróað af Volvo Trucks og hefur fengið frábærar viðtökur hjá atvinnubílstjórum sem aka Volvo vörubifreiðum með VDS.

Hringdu og bókaðu tíma í síma 515 7174.

Hér er hlekkur inn á youtube.com sem sem sýnir Volvo Dynamic Steering í Volvo hópferðabifreið.

Volvo Dynamic Steering for coaches. Smellið hér.