Volvo atvinnutækjasvið á nú til tvær nýja Volvo hópferðabifreiðar á lager og til afgreiðslu með skömmum fyrirvara.

Nýjar Volvo 9500 og Volvo 9900 hópferðabifreiðar tilbúnar í vinnu.
Nýjar Volvo 9500 og Volvo 9900 hópferðabifreiðar tilbúnar í vinnu.

Hér eru á ferðinni mjög flottar og vel útbúnar Volvo hópferðabifreiðar.

Annarsvegar Volvo 9500 sem er 13,1 metra 4x2 57 + 1 + 1 sæta með WC. Vel útbúin að öðru leiti, með kælir í mælaborði, kaffivél við hlið guide sæti, voltage converter me tvöföldum 230 v tenglum við sæti ásamt USB hleðslu. DVD spilari og tveir LCD skjáir. Farþegasæti eru fjölstillanleg og þægileg.

Hinsvegar Volvo 9900 flaggskip Volvo Bus í hópferðabifreiðum. 12,3 metra langur 4x2 49 + 1 + 1 sæta með WC. Vélin er D11K og er 11 lítra og er 460 hestöfl, ásamt hinum frábæra I-Shift 12 gíra sjálfskiptum gírkassa frá Volvo. Bifreiðin er hlaðin þægindum fyrir farþeganna. Kaffivél við hlið guide sæti og kælir í mælaborð. DVD spilari og tveir LCD skjáir. Sætin fyrir farþeganna eru einstaklega falleg og þægileg, sætisbök með neti fyrir tímarit, borði og fótskemlum ásamt hliðarfærslu til að auka bil milli farþega. Gardínum í gluggum ásamt sólar screen rúllugardínum.

Endilega vertu í sambandi við Volvo atvinnutækjasvið í síma 515 7071 Kristinn eða sendu okkur tölvupóst kristinn@brimborg.is ef þig vantar frekari upplýsingar. Alltaf heitt á könnunni hjá okkur.

Hér fyrir neðan er hlekkur inn á facebook síðu Volvo atvinnutækja þar sem hægt er að skoða meira af myndum af þessum glæsilegu Volvo hópferðabifreiðum. Smellið hér.