Tvær nýjar Volvo 9900 rútur fyrir Allrahanda GL ehf komnar til landsins

Máttum til með að taka myndir af glæsilegum flota af Volvo rútum sem eru staðsettar hjá okkur að Hádegismóum 8 þessa stundina.

Eigum til tvær notaðar Volvo 9500 hópferðabifreiðar, eina Volvo 9700 sem er einstalega vel útbúin og einnig Volvo 8900 inter city vagn. Ein ný Volvo 9900 hópferðabifreið til staðar sem áhugasamir geta skoðað og fengið að reynsluaka. Mjög vel útbúin með sjálfstæðri fjöðrun að framan og Volvo Dynamic Steering hjálparstýrinu.

Hvetjum áhugasama að koma og skoða það sem við eigum tilVolvo rútur Hádegismóum 8 des 2018 notað og nýtt. Alltaf heitt á könnunni hjá okkur.