Okkar menn á Bus World sýningunni

Okkar menn hjá Volvo atvinnutækjum eru staddir á bás Volvo Bus á Bus World stórsýningunni sem haldin er dagana 20. og 21. október í Kortrijk. 

Allir þeir sem eru staddir á sýningunni eru hjartanlega velkomnir til strákanna og fá að líta augum allt það sem Volvo Bus hefur upp á að bjóða. 

Hafa má samband við þá í síma 899 3717 / Kristinn og 776 7079 / Hrafn.