IAA Hannover 2016 hefst í næstu viku 22-29 september

Volvo 7900 Hybrid IAA Hannover 2014
Volvo 7900 Hybrid IAA Hannover 2014

Volvo atvinnutækjasvið hjá Brimborg verður með starfsmann á sýningarsvæði Volvo vörubifreiða og Volvo hópferðabifeiða á sýningunni, en hann kemur til með að taka á móti og aðstoðað sýningargesti eftir fremsta megni.

Vörubifreiða og rútu sýningin IAA í Hannover 2016 hefst um miðja næstu viku. Kemur okkar maður Ólafur Árnason til með að vera á Volvo Trucks – Volvo Bus sýningarbás föstudag 23 september og laugardag 24 september. Eru sýningar gestir boðnir hjartanlega velkomnir í höll nr.17 standur merktur A05. Ólafur Árnason verður með síma 893 4435.