Fréttir af Volvo rútum og strætisvögnum

Tvær nýjar Volvo 9900 rútur fyrir Allrahanda GL ehf komnar til landsins

Máttum til með að taka mynd af glæsilegum flota af Volvo rútum sem eru staðsettar hjá okkur að Hádegismóum 8 þessa stundina. Eigum til tvær notaðar Volvo 9500 hópferðabifreiðar, eina Volvo 9700 sem er einstalega vel útbúin og einnig Volvo 8900 inter city vagn.
Lesa meira

Allrahanda GL ehf fá afhenta nýja Volvo 9900 6x2 57 sæta hópferðabifreið

Allrahanda GL fékk í síðustu viku afhenta nýja stórglæsilega Volvo 9900 6x2 rútu. Hér er án efa ein allra glæsilegast hópferðabifreið landsins. Vélin er D11K 460 hö, I-Shift 12 gíra gírkassi, VDS eða Volvo Dynamic Steering hjálparstýrið.
Lesa meira

Okkar menn á Bus World sýningunni

Okkar menn, Kristinn Emil og Hrafn Viðarsson, eru staddir á Volvo Bus básnum á Bus World sýningunni í Kortrijk.
Lesa meira

Fréttatilkynning Volvo atvinnutækjasviði

Skipulagsbreytingar hjá Volvo atvinnutækjasviði Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar flytur í nýtt og glæsilegt sérhannað húsnæði um þjónustu við Volvo atvinnutæki að Hádegismóum 8 í Árbæ um næstu áramót. Við flutning á starfseminni verður rekstur Volvo atvinnutækjasviðs færður undir nýtt nafn VELTIR
Lesa meira

Sigurður Ingi Borgarnesi fær afhenta nýja Volvo 9500 hópferðabifreið

Sigurður Ingi Þorseinsson frá Borgarnesi fékk í maí afhenta nýja glæsilega Volvo 9500 12,3 metra 49+1+1 sæta hópferðabifreið. Rútan er vel útbúin í alla staði þannig að vel fari um farþeganna. Volvo sætin eru með þriggja punkta belti og eru þau fjölstillanleg með hliðarfærslu, borð á sætisbökum og fótskemli
Lesa meira

Framkvæmdir við nýtt húsnæði Volvo atvinnutækja í fullum gangi

Brimborg | Volvo atvinnutæki eru að byggja nýtt húsnæði undir starfsemi Volvo atvinnutækja að Hádegismóum 8.
Lesa meira

Volvo Dynamic Steering komið í Volvo hópferðabifreiðar

VDS búnaðurinn er nú fáanlegur í Volvo hópferðabifreiðar og þessa stundina erum við með Volvo 9900 430 hestafla 49+1+1 sæta bifreið sem er með Volvo Dynamic Steering. Kvetjum við áhugasama hópferðabílstjóra og eigendur ferðaþjónustufyrirtækja að renna við hjá okkur reynsluaka og upplifa þessa frábæru viðbót sem nú er fáanleg í framleiðslunni hjá Volvo Bus.
Lesa meira

Nýjar og notaðar Volvo hópferðabifreiðar tilbúnar til afgreiðslu með skömmum fyrirvara.

Þessa daganna eru til þónokkrar Volvo hópferðabifreiðar á lager sem við getum afhent með tiltölulega skömmum fyrirvar. Um er að ræða Volvo hópferðabifreiðar af ýmsum stærðum, gerðum og sætafjölda eða 12,3 metra 49 sæta upp í 15 metra 69 sæta.
Lesa meira

Gray Line Iceland fá afhenta nýja Volvo 9500 hópferðabifreið

Allrahanda GL fékk í febrúar afhenta nýja glæsilega Volvo 9500 13m 57+1+1 sæta hópferðabifreið. Kemur hópferðabifreiðin með WC, sætin eru Volvo og eru þau fjölstillanleg.
Lesa meira

Allrahanda Grey Line Iceland fær afhenta nýjar glæsilega Volvo rútu

Allrahanda GL ehf, fengu í upphafi þessa árs afhentan nýja Volvo 9900 hópferðabifreið sem er 12,3 m löng og 49 sæta með WC. Hér er á ferðinni glæsileg hópferðabifreið sem er með 11 lítra 460 hestafla D11 Volvo vél.
Lesa meira