Volvo rútur, strætisvagnar og hraðvagnar

Volvo 

rútur

Volvo 7900

Hybrid liðvagnar

Fréttir

  • Síur og smurning á góðu verði

    Síur og smurning á góðu verði

    Fáðu fast verðtilboð í smurþjónustu hjá Volvo atvinnutækjaverkstæði Brimborgar fyrir Volvo hópbíla. Tryggðu gæðin með orginal síum og faglegri vinnu. Hringdu í 515 7064 eða komdu.

  • Skoðaðu Volvo 9900 flaggskipið

    Skoðaðu Volvo 9900 flaggskipið

    Flaggskip Volvo Bus komið til landsins sem er Volvo 9900 13,8 m 48+1+1 sæta rúta. Komum við til með að vera með þessa glæsilegu rútu til sýnis að Bíldshöfða 6. Endilega að kíkja við hjá okkur og skoðið og prófið. Alltaf heitt á könnunni.